Rannsóknaskip Rastar í Hvalfirði sumarið 2024
RÖST SJÁVARRANNSÓKNASETUR
Heilsa hafsins skiptir okkur öllu máli

Röst sjávarrannsóknasetur er óhagnaðardrifið félag. Við erum að byggja upp sérhæfða aðstöðu og getu til að veita vísindafólki á sviði haf- og loftslagsrannsókna alhliða stoðþjónustu. Markmið okkar er að styðja við vandaðar rannsóknir sem ýta undir framfarir á sviði vísinda og tækni og stuðlað geta að sjálfbærri framtíð.

UM OKKUR
Reynslumikið teymi
Við búum að áratuga reynslu í loftslagsmálum, stjórnsýslu, náttúruvernd og hafrannsóknum.
Image of Salome Hallfreðsdóttir
Salome Hallfreðsdóttir
Framkvæmdastjóri
Image of Birkir Bárðarson
Birkir Bárðarson
Verkefnastjóri
Image of Audria Dennen
Audria Dennen
Rannsóknatæknir
Sjálfstætt alþjóðlegt ráðgjafaráð
Við störfum með sjálfstæðu alþjóðlegu ráðgjafaráði sem ráðleggur okkur við rannsóknir, mælingar og mat á gögnum. Ráðgjafaráðið endurspeglar víðtæka íslenska og erlenda þekkingu og reynslu.
Image of Dr. Angel Ruiz Angulo
Dr. Angel Ruiz Angulo
Hafeðlisfræðingur og dósent við Háskóla Íslands
Image of Dr. Halldór Pálmar Halldórsson
Dr. Halldór Pálmar Halldórsson
Líffræðingur og forstöðumaður rannsóknarseturs Háskóla Íslands á Suðurnesjum
Image of Dr. Katja Fennel
Dr. Katja Fennel
Haffræðingur og forstöðumaður haffræðideildar Dalhousie-háskóla í Kanada
Image of Dr. Matthew H. Long
Dr. Matthew H. Long
Lífjarðefnafræðingur við Woods Hole Oceanographic Institution í Bandaríkjunum
Image of Sólveig R. Ólafsdóttir
Sólveig R. Ólafsdóttir
Hafefnafræðingur hjá Hafrannsóknastofnun